Hvað er hægt að gera á svæðinu?
Þetta er algengasta spurningin sem við fáum frá gestunum okkar. Við viljum gera þér lífið léttara og settum saman tillögur að fjölbreyttri dægradvöl í næsta nágrenni.
- Útivist og hreyfing við allra hæfi
- Afslöppuð viðvera
- Stutt frá höfuðborginni
- Herbergi með sérbaðhergi, morgunmatur innifalinn
- Rúmgóð setustofa, hátt til lofts
- Úrvals veitingastaði og heimagerða matvöru
- Kjörin staðsetning, stutt í allt!
FERÐADAGSKRÁIN
Komdu og gistu hjá okkur í Álftröð, taktu upp úr ferðatöskunum og komdu þér vel fyrir. Munið að bóka veitingar fyrirfram. Hafið í huga að flestir veitingastaðir óska eftir bókunum hvort sem er fyrir hádegisverð eða kvöldverð. Hér er ágrip af dagskránni:
BÓKANIR
ÁHUGAVERÐIR STAÐIR
Landmannalaugar
Landmannalaugar er íslensk laug og vinsæll ferðamannastaður á Fjallabaksleið nyrðri austur af Heklu. Vegur þangað er aðeins fær að sumarlagi.
Skoða nánarGullfoss
Glæsilegasti foss landsins og stórkostleg náttúruperla sem er aðeins í 10 kílómetra fjarlægð frá Geysi. Fossinn fellur yfir tvær klappir, alls ...
Skoða nánarKerlingarfjöll
Kerlingarfjöll er fjallgarður á hálendi Íslands nálægt Kili. Jarðvegur er sums staðar rauður á svæðinu vegna eldvirkni þar.
Skoða nánarUM ÁLFTRÖÐ
Álftröð er nýtt gistihús, staðsett í 35 km frá Selfossi. Það er 360° fjallasýn frá gistihúsinu og útsýni yfir sum frægustu eldfjöll Íslands eins og Heklu, Eyjafjallajökul og Tindfjöll. Í nágrenninu er hægt að finna góðar gönguleiðir og áhugaverða sögustaði.
Í húsinu eru svefnrými fyrir 20+ manns í 9 herbergjum. Öll herbergin eru með skrifsborðsaðstöðu og gestir geta notið fjallaútsýnis úr herberginu. Það er baðherbergi með sturtu og wc í hverju herbergi og hafa gestir aðgang að sameiginleiginlegri setustofu. Ókeypis WiFi er í húsinu. Úti á verönd er heitur pottur sem gestir hafa frjálsan aðgang að. Píanó er til staðar í húsinu. Morgunmatur innifalinn.
Fjarlægð frá Reykjavík er um 90 km.
UMSAGNIR VIÐSKIPTAVINA
TAKK KÆRLEGA FYRIR MIG. ÉG ÁTTI FRÁBÆRA HELGI MEÐ KONU OG BÖRNUM. EKKI SAKAR NÁTTÚRAN FYRIR REIÐFERÐIR Í KRING.
STOPPUÐUM ÞARNA Í NOKKRA DAGA EFTIR LANGAN TÚR. ÞEGAR MEST VAR VORUM VIÐ ÖLL FJÖLSKYLDAN Á SVÆÐINU. ÞARNA RÍKTI EINGÖNGU GLEÐI OG ALGJÖR AFSLÖPPUN FRÁ AMSTRI BORGARINNAR.