Hvað er hægt að gera á svæðinu?

Þetta er algengasta spurningin sem við fáum frá gestunum okkar. Við viljum gera þér lífið léttara og settum saman tillögur að fjölbreyttri dægradvöl í næsta nágrenni. 

  • Útivist og hreyfing við allra hæfi
  • Afslöppuð viðvera
  • Stutt frá höfuðborginni
  • Herbergi með sérbaðhergi, morgunmatur innifalinn
  • Rúmgóð setustofa, hátt til lofts
  • Úrvals veitingastaði og heimagerða matvöru
  • Kjörin staðsetning, stutt í allt!

FERÐADAGSKRÁIN

Komdu og gistu hjá okkur í Álftröð, taktu upp úr ferðatöskunum og komdu þér vel fyrir. Munið að bóka veitingar fyrirfram. Hafið í huga að flestir veitingastaðir óska eftir bókunum hvort sem er fyrir hádegisverð eða kvöldverð. Hér er ágrip af dagskránni:

Komudagur

Útivist – Vetrarbrautin

Heilsuhringurinn er 2,6 km gönguleið með æfingastöðvum við stíginn

Fjölnota-spor sem hjólandi, gangandi, hlaupandi og skíðandi geta nýtt sér í dalnum ofan við Hveragerði.

Skyrgerðin Hveragerði
Skyrgerðin Hveragerði

Dagur tvö

Efstidalur – Brúarfoss
HLÖÐULOFTIÐ RESTAURANT

Brúarfoss

Brúarfoss

Dagur þrjú

Reykholt – Haukadalur

Haukadalsskógur

Haukadalsskógur
Einn stærsti þjóðskógur Suðurlands

Dagur fjögur

Brúarhlöð – Gullfoss að austan

Minilik Restaurant

Beint frá heitustu Afríku! HIÐ SÉRSTAKA BRAGÐ FRÁ EÞÍÓPÍU
Beint frá heitustu Afríku!
HIÐ SÉRSTAKA BRAGÐ FRÁ EÞÍÓPÍU

BÓKANIR

ÁHUGAVERÐIR STAÐIR

Landmannalaugar

Comments off.

Landmannalaugar er íslensk laug og vinsæll ferðamannastaður á Fjallabaksleið nyrðri austur af Heklu. Vegur þangað er aðeins fær að sumarlagi.

Skoða nánar

Gullfoss

Comments off.

Glæsilegasti foss landsins og stórkostleg náttúruperla sem er aðeins í 10 kílómetra fjarlægð frá Geysi. Fossinn fellur yfir tvær klappir, alls ...

Skoða nánar

Kerlingarfjöll

Comments off.

Kerlingarfjöll er fjallgarður á hálendi Íslands nálægt Kili. Jarðvegur er sums staðar rauður á svæðinu vegna eldvirkni þar.

Skoða nánar

UM ÁLFTRÖÐ

Álftröð er nýtt gistihús, staðsett í 35 km frá Selfossi. Það er 360° fjallasýn frá gistihúsinu og útsýni yfir sum frægustu eldfjöll Íslands eins og Heklu, Eyjafjallajökul og Tindfjöll. Í nágrenninu er hægt að finna góðar gönguleiðir og áhugaverða sögustaði.

Í húsinu eru svefnrými fyrir 20+ manns í 9 herbergjum. Öll herbergin eru með skrifsborðsaðstöðu og gestir geta notið fjallaútsýnis úr herberginu. Það er baðherbergi með sturtu og wc í hverju herbergi og hafa gestir aðgang að sameiginleiginlegri setustofu. Ókeypis WiFi er í húsinu. Úti á verönd er heitur pottur sem gestir hafa frjálsan aðgang að. Píanó er til staðar í húsinu. Morgunmatur innifalinn.

Fjarlægð frá Reykjavík er um 90 km.

UMSAGNIR VIÐSKIPTAVINA